Innskráning í Karellen
news

Fljúgandi bíll.

04. 12. 2019

Æska landsins blómstrar í leiktímanum sínum í leikskólanum og hugsar til framtíðar um leið. Hér eru þær búnar að búa til fljúgandi bíl og án efa er hann mjög umhverfisvænn.

"Þetta er bíll sem getur flogið yfir alla hina bílana þegar það eru margir bílar á götunni" sögðu stúlkurnar þegar þær voru spurðar um hvað þær væru að byggja.

Þessar snjöllu stúlkur hafa leyst umferðarvandann hér í Öskjuhlíð.

© 2016 - Karellen