Innskráning í Karellen
news

Jólatré

16. 12. 2019

Elstu börnin (fædd 2015) gengu fylktu liði til nágranna okkar í Flugbjörgunarsveitinni og völdu jólatré til að setja upp í Öskju. Þau völdu íslenskt jólatré, Rauðgreni, og svo reyndi á samvinnu barna og kennara við að bera tréið alla leið heim í Öskju. Tréið var svo sett upp og skreytt og prýðir nú miðrýmið okkar með fallegum ljósum.

© 2016 - Karellen