Innskráning í Karellen

Leikskólinn Askja hóf göngu sína þann 21. september 2009 á Nauthólsvegi 87 í Reykjavík. Á sömu lóð er Barnaskóli Hjallastefnunnar í Reykjavík og starfa skólarnir í húsnæði sem er í eigu Hjallastefnunnar.

Í Öskju eru fjórir kjarnar. Blái kjarni og Græni kjarni eru stúlknakjarnar. Rauði kjarni og Guli kjarni eru drengjakjarnar. Í Öskju eru börn frá 18 mánaða til fjögurra ára. Fimm ára kjarninn okkar er partur af Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík.

© 2016 - Karellen