news

Enskulota

13. 05. 2019

Nýverið kláraðist næstsíðasta enskulota skólaársins. Elisabeth kemur í Öskju eina viku í mánuði en hún sinnir líka enskukennslu í fleiri Hjallastefnuskólum. Hún vinnur með söngva og leiki og börnin bíða alltaf spennt eftir enskutímum.

© 2016 - Karellen