Velkomin á heimasíðu leikskólans Öskju

Nauthólsvegi 87 s: 517-7720
askja@hjalli.is


Matseðill vikunnar

Mánudagur - 12. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Gufusoðinn fiskur með púrrulauks/kartöflustöppu, bræddu smjöri og hrásalati. Vegan: Baunaréttur með papriku og tómat.
Nónhressing Heimabakað brauð með paprikusmurosti og fersku grænmeti. Ávextir.
 
Þriðjudagur - 13. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Karrýréttur með sætum kartöflu kjúklingabaunum og spínati, kúskús og rifinn osti.
Nónhressing Grískjógúrt með berjasósu. Vegan : Hafrajógúrt.
 
Miðvikudagur - 14. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Nautagúllas og sætkartöflupottréttur með hýðishrísgrjónum og brokkolí. Vegan : Spínat risotto með Grana Padano.
Nónhressing Heimabakað brauð með harðsoðnum eggjum og kavíar.
 
Fimmtudagur - 15. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum , döðlum og kanel.
Hádegismatur Pasta með rauðlauk og sveppum, Grana Padano og spínatsalat.
Nónhressing Smábrauð með osti og fersku grænmeti. Ávextir.
 
Föstudagur - 16. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel .
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur með rósmarín og fetaosti og fersku grænmeti. Vegan:Linsubaunaréttur með graskeri.
Nónhressing Heimabakað brauð með sultu og döðlum. ´ Avextir.
 
© 2016 - Karellen