Matseðill vikunnar

27. Janúar - 31. Janúar

Mánudagur - 27. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum ,döðlum og kanel.
Hádegismatur Þorskur í sítrónu ólífuolíu og soðnar kartöflur. Ofnæmisvakar: Grænmetisréttur.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með osti og ferskri papriku. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Þriðjudagur - 28. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Blómkál/perlukúskús og rauðlaukssalat með kóríandersósu.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með kæfu og agúrku. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Miðvikudagur - 29. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Chili con carne með kínóa og bulgur. Ofnæmisvakar: Grænmeti chili con carne kínóa og bulgur
Nónhressing Flatkökur með osti og fersku grænmeti. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Fimmtudagur - 30. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Grænmetis lasagna og spínatsalati.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með harðsoðnum eggjum og kavíar. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Föstudagur - 31. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Gufusoðinn ferskur fiskur og kartöflugratín grænmeti. Ofnæmisvakar: Grænmetisgratín.
Nónhressing Heimabakað súrdeigbrauð með sultu og döðlum. Ávextir.
 
© 2016 - Karellen