Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Gufusoðinn ferskur fiskur með kartöflum kúrbít og tómötum. Ofnæmisvakar: Linsubaunabaka
Nónhressing Heimabakað súrdeigs gulrótarbrauð með osti og fersku grænmeti. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Karrý blómkáls/ linsubaunaréttur með hýðishrísgrjónum, kúskús, steinselju og fetaosti.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með kæfu og ólívum. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Moussaka og kínóa. Ofnæmisvakar: Grænmetisréttur og kínóa.
Nónhressing Flatkökur með osti og fersku grænmeti. Ávextir Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum, döðlum og kanel.
Hádegismatur Hrísgrjóna núðlur með rauðlauk , sveppum, spínatsalati og grana padano.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með harðsoðnum eggjum og kavíar. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum döðlum og kanel.
Hádegismatur Ferskur fiskur með ólivuolíu og sítrónu , kúskús,steinselja og ferskir tómatar. Ofnæmisvakar: Grænmetisbuff með harissasósu.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með döðlum og sultu. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
© 2016 - Karellen