Gjaldskrá leikskólans

Tímagjald: 2.139
Einstætt foreldri: 910
Námsmenn: 910
Morgunverður: 2.622
Nónhressing: 2.622
Hádegismatur:
7.820

Samtals gjald í 8 stundir fyrir gifta (Flokkur I) kosta 30.608 og 8 stundir fyrir einstæða, öryrkja og námsfólk (Flokkur II) kosta 20.344.

Við mánaðargjaldið bætist eftirfarandi:

Þróunargjald Hjallastefnunnar er 5.000 kr á mánuði.

Foreldrasjóður er 400 kr á mánuði.

Bleyjuáskrift sem kostar 3.000 kr á mánuði.

Vettlingagjald er 3.000 kr á önn.

Við vekjum athygli á að foreldragjaldið okkar er 15% hærra en hjá Reykjavíkurborg. Þetta kemur til vegna þess að Reykjavíkurborg greiðir aðeins minna til sjálfstætt starfandi leikskóla og til þess að einkareknu skólarnir fái sama rekstrarfé og borgarreknu skólarnir, heimilar borgin að foreldragjöldin séu 15% hærri.

Hærra gjald er fyrir vistun 8.5 / 9.0 stundir á dag í samræmi við reglur borgarinnar.

Flokkur I Flokkur II

8-8,5 klst. 3.950 / 1.628

8,5-9 klst. 7.887 / 3.263

Þjónusta utan samnings

1.000 kr. Stakur tími eða hlutfall þar af (15 mín. 225 kr.) ef látið er vita af seinkun

2.000 kr. Stakur tími eða hlutfall þar af (15 mín. 450 kr.) ef ekki er látið vita af seinkun

500 kr. Stakir tímar sem samið er um fyrirfram og tekur til nokkurra daga

1.800 kr. Ef barn er sótt eftir að leikskóla er lokað

© 2016 - Karellen